Tomcat Keppnisliðið Team Tomcat
Keppnislið Tomcat samanstendur af 2-4 Tomcat TVR T1 jeppum sérútbúnum fyrir svokölluð Cross Country Rally sem útleggst sem fjallarall á Íslensku. Í liðinu eru mis margir menn háð kerppnum og kringumstæðum. Áhugasamir um þátttöku í Tomcat liðinu geta haft samband á
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it
Það verður seint of mikið af góðum mönnum í liðinu. Keppnisliðið hefur aðstöðu á verkstæði Tomcat á Íslandi. Keppnisliðið eru félagar í Fjallarallfélagi Íslands.
|
|
|
|